Studmenn – Á Skotbökkunum lyrics
Á sunnudeg´ í vígamóð,
vopnum búinn ryð ég mér slóð
í gegn um fjöldann, skot fyrir skot,
hjarta mitt er sprenjubrot.
Hver hefur alið slíkan son?
Ég alin er og tíu á hæð,
horfi á Combat og konulær,
leiðist allt sem íslenskt er,
Basil fursti blundar í mér.
Veistu hver ég er...?
Bý ég kannski í þér...?
Á sunnudeg´ í vígamóð,
vopnum búinn ryð ég mér slóð
í krafti fánans, tár fyrir tár,
ég er ríkið í þúsund ár.
Hver hefur alið slíkan son?
Submitted by Guest