Ham – Austur lyrics

Album: Ham Lengi Lifi

LAGAR TIL TÓKÍÓ
AÐ SJÁ VIN MINN JÓN
KOMAST Á ÆÐRA STIG
TÓKÍÓ MIG LANGAR TIL

AFAR FALLEGT ER Í TÓKÍÓ
STUTT AÐ FARA BEINT TIL KYÓTÓ
GÆTTU ÞÍN Á ÖLLUM GLÆPAMÖNNUM ÞÓ
ÞEIR ERU FJÖLMARGIR Í TÓKÍÓ
ÞAR ERU NEFNILEGA ENGIN JÓL
HEIMAMENN Í LEIKHÚSUNUM ERU ÞÓ
AÐ SKEMMTA SÉR VIÐ SÖNG OG DANSASJÓ

LANGAR TIL SINGAPORE
ÞVÍ ÞAR ER ALLTAF VOR
STELPURNAR SÆTAR MJÖG
KOMAST VIL ÉG Í KJÖR

AFAR FALLEGT ER Í SINGAPORE
STELPURNAR ÞAR ERU EKKERT SLOR
EN VÆRI EKKI BETRA AÐ BÍÐA FRAM Á VOR
OG SJÁ TÓNLEIKANA MEÐ OXTOR
DÁLÍTIÐ MIKIÐ ER ÞÓ VERRA ÞAR
AÐ ALLTOF MARGIR ERU SJÚKDÓMAR
HELDUR FLEIRI EN Í ZANZIBAR

ÉG ÞRÁI AUSTURLÖND
MÉR HALDA ENGIN BÖND
MIG LANGAR VOÐA AÐ VERA ÞAR
VERÐ AÐ FÁ MÉR FAR

Submitted by Guest