Ham – Svín lyrics

Album: Ham Lengi Lifi

JÁ SJÁÐU OKKUR SKRÍÐA
JÁ SJÁÐU OKKUR HLÆJA
SJÁÐU OKKUR TÍNA BLÓM
JÁ SJÁÐU OKKUR RÍÐA
JÁ SJÁÐU OKKUR KYSSAST
SJÁÐU OKKUR SVÍNA OKKUR ÚT

chorus

ÞVÍ AÐ VIÐ ERUM SVÍN
VIÐ ERUM SVÍN UM FENGITÍMAN
ÞVÍ AÐ VIÐ ERUM SVÍN
VIÐ ERUM SVÍN UM FENGITÍMAN
UM FENGITÍMAN

ÞVÍ AÐ VÍST VERÐA SVÍN LÍKA ÁSTFANGIN
MENNIRNIR ERU EKKERT EINIR UM ÞAÐ
VIÐ ERUM GLAÐARI EN ÞIÐ ÖLL TIL SAMANS
VIÐURKENNIÐ SVÍNSLEG ATLOT OKKAR

chorus

ÞVÍ AÐ VIÐ ERUM SVÍN
VIÐ ERUM SVÍN ÁSTARINNAR
ÞVÍ AÐ VIÐ ERUM SVÍN
VIÐ ERUM EROSAR SVÍN
EROSAR SVÍN

Submitted by Guest